Fimmtudagur, 22. október 2020
Hlaupa-Helgi og Siða-Sunna
Fjörug vika Pírata.
Helgi hljóp úr pontu og Þórhildur Sunna hljóp á sig.
Spurning hvort Smárinn reyni ekki að toppa félaga sína á morgun.
Kannski með lofræðu um Trump?
Vill að ummæli Þórhildar fari fyrir siðanefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Blessaður Páll.
Stóra spurningin er ekki um viðrini Pírata, heldur fólkið sem reis upp á þinni síðu, og sagði; Ég er Pírati.
Og mærði ekki bull og vitleysu, heldur fjöldamorð þar sem vestrænir þurfa að fara til Balkanskagans til að finna verri dæmi, það er ef miðað er við friðinn sem Nurnberg færði okkur.
Svo hæðist þú að fólki sem hefur aldrei gefið sit út fyrir annað en að vera fífl, það er þegar það á sínar bestu stundir.
Á sama tíma líður þú fólk sem er ákaft að kalla eftir ótímabæran dauða samborgara okkar.
Hvað segir þetta um þig Páll??
Þín afsökun er ekki að þú sért Pírati.
Og varla að ný jakkaföt séu þess virði.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 23.10.2020 kl. 15:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.