Ţriđjudagur, 20. október 2020
Góđćri eftir veirukreppu og Trump-sigur
Hlutabréfavísitölur víđa um heim gera ráđ fyrir góđćri eftir kreppu. Uppsöfnuđ ţörf fyrir ferđalög og trú á snöggan efnahagsbata eftir endurkjör Trump í byrjun nóvember.
Ekki er káliđ sopiđ ţótt í ausuna sé komiđ.
Veiran gćti dregist á langinn og Trump tapađ.
Annus horribilis 2020 drćgist á langinn og biđ yrđi eftir annus mirabilis.
![]() |
Spá verulegri viđspyrnu nćsta haust |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.