Laugardagur, 17. október 2020
Sjötugir unglingar
Sumir verða gamlir fyrir aldur fram en aðrir eru sprækir þangað til þeir detta niður dauðir á ráðsettum aldri.
Þeim sem gamlast snemma stendur til boða sveigjanleg starfslok. Sjötugum unglingi er aftur gert að láta af störfum strax. Þó þekkist að stofnanir bjóði starfsmönnum á áttræðisaldri skammtímasamninga, til sex mánaða í senn.
Varla er flókið að finna sanngjarna lausn á því ,,vandamáli" að fólk heldur heilsu lengur en það almennt áður gerði.
Leggja til afnám 70 ára reglunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.