Strákar í kvennaskóla

Grunnskólinn er kvennaskóli. Níu af hverjum tíu kennurum eru konur. Kvenmenning grunnskólans jađarsetur drengi sem fá ţau beinu og óbeinu skilabođ ađ menntun sé fyrst og fremst fyrir stúlkur.

Kvenlćgar hugmyndir eins og ,,yndislestur" gera drengi fráhverfa lestri, sem er grundvöllur alls náms.

Afleiđingarnar blasa viđ. Drengir koma verr undirbúnir í framhaldsskóla en stúlkur. Munurinn eykst í háskólum, um 70 prósent útskrifađra eru konur en karlar ađeins 30 prósent. 

Ţegar annađ kyniđ leggur undir sig menntakerfiđ blasir viđ kynjaskekkja í samfélaginu sem er öllum óholl, bćđi konum og körlum.


mbl.is Kynbundinn munur verđi kannađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband