Miđvikudagur, 30. september 2020
Ćttbálkastríđ í beinni
Ljótustu kapprćđur forsetaframbjóđenda sögunnar, segir Telegraph um sjónvarpskapprćđur Trump forseta og Biden áskoranda. Menningarstríđiđ í Bandaríkjunum er á milli tveggja ćttbálka, frjálslyndra og íhaldsmanna.
Stríđiđ snýst um hvernig Bandaríkjamenn vilja skilja heiminn. Biden og frjálslyndir bođa alţjóđavćddan heim stóra bróđur er bjargar syndugum frá eymdarlífi en Trump talar fyrir ţeirri stefnu ađ hver sé sinnar gćfu smiđur, einstaklingar sem ţjóđir.
Biden er fulltrúi hjarđarinnar í leit ađ sannleikanum en Trump er Bjartur í Sumarhúsum.
Félagsmiđlar eru helsti vettvangur ćttbálkastríđsins. Ţar sćkir hver í sitt sakramenti til stađfestingar á réttri trú. Bandaríkin voru stofnuđ á tíma landpóstanna, ţegar hestar báru orđsendingar á milli manna. Innviđirnir ţoldu ljósvakabyltinguna á síđustu öld og borgarastríđiđ á 19. öld.
Stafrćna byltingin ríđur Bandaríkjunum ekki ađ fullu. En hún afhjúpar veikleika lýđrćđisins. Nú snöktir hver í sínum bergmálshelli á međan lýđurinn brennir hús og híbýli í leit ađ betra lífi.
Bjartur sigrar Biden.
Kosningamartröđ samfélagsmiđlanna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ er ekkert ađ grćđa á svona hana-ati.
Ţađ ţarf ađ skođa 5 stćrstu stefnumálimn hjá báđum ađilum
hliđ viđ hliđ á pappír í ró og nćđi.
Ég styđ ţann sem ađ gengur lengra
í ţví ađ fordćma hjónabönd samkynhneigđra opinberlega.
Jón Ţórhallsson, 30.9.2020 kl. 08:53
Burtséđ frá kapprćđum. Tvít fíkillinn glottir sínu yfirlćtis glotti ađ geta tekiđ samfélagsmiđla og fjölmiđla á taugum. Ţá tengt ţví ađ viđurkenna ekki ósigur, ef til kćmi. Slíkt er útópía í lýđrćđisríki. Ómöguleiki í ríki sem flestir telja lengra komiđ ţar en t.d. í Hvíta-Rússlandi.
Ég hóta, ég rćđ, ég rek er hinsvegar Donald sjálfur. Sennilega frá fćđingu.
P.Valdimar Guđjónsson, 30.9.2020 kl. 11:05
Góđur póstur :) vel greint.
Kapprćđurnar voru skemmtilegar og án ţess ađ ég dragi dám, ţá hló ég tvisvar ef ekki ţrisvar.
Guđjón E. Hreinberg, 30.9.2020 kl. 11:30
Kapprćđurnar eru show-business.
Ragnhildur Kolka, 30.9.2020 kl. 14:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.