Ţrír frjálslyndir um löggumorđ og rasisma

Ţrír frjálslyndir Bandaríkjamenn hafna orđrćđunni um ađ lögreglan sitji um svört líf og rasismi sé kerfislćgur ţar vestra. Myndbandiđ er 16 mínútur.

Ţar kemur m.a. fram:

- um 1000 deyja árlega í átökum viđ lögreglu. Í 80-90 prósent tilfella er um ađ rćđa ofbeldismenn.

- frétt um drepinn blökkumann fćr útbreiđslu, ţegar lögregla drepur hvítan er fátt ađ frétta

- glćpatíđni međal blökkumanna er mun hćrri en međal annarra kynţátta

- hvítir eru fleiri fórnarlömb lögreglumorđa en blökkumenn

- samtals eru um 15 til 40 blökkumenn drepnir árlega í átökum viđ lögreglu

- löghlýđni myndi fćkka lögreglumorđum

- um 8000, já átta ţúsund, ungir blökkumenn eru árlega drepnir af öđrum blökkumönnum

Ţeir sem ţarna tala eru John McWhorter, Coleman Hughes og Sam Harris. Tveir fyrstnefndu eru blökkumenn.

Ţarf eitthvađ ađ rćđa ţetta frekar?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Hvítur miđaldra karl er gullfóturinn sem alltof margir frjálslyndir og róttćkir miđa viđ. Konur eiga ađ hafa sömu laun. Allir í heiminum eiga ađ hafa sömu laun og vera eins. Ef tölulegar stađreyndir passa ekki viđ heimsmynd frjálslyndra skal hafa ţađ sem gerir heiminn betri. 

Ýmsum brögđum beitt til ađ breiđa yfir og ţyrla upp ryki til ađ fela, ásamt ţví ađ ásaka fólk um rasisma og mannvonsku sem tekur ekki ţátt í lygunum.  

Hvađ međ ţađ ţótt afbrotatíđni svartra sé eins hún er,  ađ međaltali? Kannski eru ţeir karlmannlegri, orkumeiri ađ međaltali en getulaus miđaldra gullkarl? Eiga frjálslyndir kannski erfitt međ ađ ţykja vćnt um svarta ef ţeir eru ekki tölulega eins í laginu og gullkarlinn? Eru lygarnar forvörn gegn nasisma? Gera ţćr heiminn betri?

Fyrir ţúsund árum voru forfeđur okkar mjög ofbeldishneigđir og svo móđgunargjarnir ađ ţeir áttu til ađ drepa ţann sem móđgađi ţá. 

Benedikt Halldórsson, 29.9.2020 kl. 16:43

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Vegna ofnotkunar á vissum orđum sem eru vinsćl til dyggđaflöggunnar, er fullkominn óvissa hvađ orđin merkja. Fólk bullar bara út í eitt í nafni vinstri rétttrúnađar, sem er ađ festa sig rćkilega í sessi sem heilagur sannleikur, sjálft Normiđ sem fáir nenna ađ leggja í hégóma. Ţađ er fullkominn tímasóun ađ biđja um nánari útskýringar.

En eins og gengur eru vinstri sinnađir aktívistar mannlegir ţrátt fyrir allt. Ţeir gera mistök og misskilja sem kemur fyrir alla, en misskilningurinn verđur ađ heilögum sannleika sem er predikađur út um allan heim, sem ómögulegt er ađ leiđrétta frekar en texta í trúarritum. 

Ţótt ţađ séu sannleikskorn í frösunum, sem stundum fyllir mćlinn, stendur ţađ ekki undir neinu nema sjálfu sér. Ţađ eru margar skýringar á flóknum vandamálum. Ţađ gengur ekki ađ varpa sökinni einhliđa á ađra. 

Benedikt Halldórsson, 30.9.2020 kl. 00:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband