Strax er ekki í boði í kórónukreppunni

Enginn veit hve kreppan kennd við farsóttina varir lengi. Hitt er vitað að kreppan er alþjóðleg. Við þessar aðstæður er ekki hægt að móta efnahagsstefnu til framtíðar.

Aðeins er að hægt að grípa til skammtímaráðstafana er taka af mesta höggið og huga að innviðum. Stjórnvöld vinna í þeim anda og gera það nokkuð vel.

Bjartsýnar spár gera ráð fyrir að um áramótin sé veiran gengin um garð. En kannski ekki fyrr en næsta vor. með hækkandi sól og bóluefni.

Farsóttin er æfing að lifa við óvissu. Samfellt góðæri síðustu ára hefur gert fólk ryðgað í þeim fræðum.


mbl.is Veiran dekkir horfurnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband