Ţriđjudagur, 22. september 2020
Strax er ekki í bođi í kórónukreppunni
Enginn veit hve kreppan kennd viđ farsóttina varir lengi. Hitt er vitađ ađ kreppan er alţjóđleg. Viđ ţessar ađstćđur er ekki hćgt ađ móta efnahagsstefnu til framtíđar.
Ađeins er ađ hćgt ađ grípa til skammtímaráđstafana er taka af mesta höggiđ og huga ađ innviđum. Stjórnvöld vinna í ţeim anda og gera ţađ nokkuđ vel.
Bjartsýnar spár gera ráđ fyrir ađ um áramótin sé veiran gengin um garđ. En kannski ekki fyrr en nćsta vor. međ hćkkandi sól og bóluefni.
Farsóttin er ćfing ađ lifa viđ óvissu. Samfellt góđćri síđustu ára hefur gert fólk ryđgađ í ţeim frćđum.
![]() |
Veiran dekkir horfurnar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.