Miđvikudagur, 2. september 2020
Stórsigur ríkisstjórnarinnar
Meginţorri almennings styđur sóttvarnir yfirvalda. Ţćr eru líka byggđar á bestu manna yfirsýn, sem er ţríeykiđ.
Stjórnvöld víđa um heim eru í stórkostlegum vandrćđum međ ađ finna međalhófiđ í sóttvörnum. Ísland er í sérflokki međ víđtćkan almennan stuđning viđ stefnu stjórnvalda.
Hugsum hlýlega og međ ţakklćti til Katrínar, Bjarna, Sigurđar - og til Ţórólfs, Ölmu og Víđis.
Almenn ánćgja međ sóttvarnaađgerđir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Folki finnst ţćgilegt ađ láta ađra taka ákvarđanir fyrir sig.
Ragnhildur Kolka, 2.9.2020 kl. 16:28
Ég hugsa hlýlega og međ ţakklćti og virđingu til Ţórólfs, Ölmu og Víđis.
Ţríeykiđ okkar sem hafa stađiđ í fremstu víglínu, unniđ sleitulaust viđ ađ berja inni í hausinn á landanum hvađ ţessi ósýnilega veira er hćttuleg, til hinna ber ég engar sérstakar tilfinningar.
Birna Kristjánsdóttir, 2.9.2020 kl. 17:25
Já,og gott ađ eiga Kára,- - međan Íslendingar almennt ţola pólitíkskum ráđherrum ađ stjórna eins og ţeir vćru kosnir af ESB/belti og braut.
Helga Kristjánsdóttir, 2.9.2020 kl. 17:32
Alltaf samt skrítiđ ađ Kári skyldi ekki fá
fálkaorđina. Hann bauđ sig fram međan hinir
gerđu vinnu sína.
Sigurđur Kristján Hjaltested, 2.9.2020 kl. 18:26
Já, ţađ er ekk til nógu stór orđa á Kára Siggi vinur
Halldór Jónsson, 2.9.2020 kl. 18:32
Já, biđjum Guđ ađ blessa ráđamenn okkar svo viđ getum átt friđsamlegt og gott líf. Ég held nú samt ađ ţessi veira réttlćti nú ekki alla ţá auknu miđstýringu og stjórnrćđi og hundruđa milljarđa fjárhagstjón og efnahagshrun og atvinnutjón ţúsunda manna (heilsutjón fylgir atvinnumissi) sem ađgerđunum ríkisstjórnarinnar fylgja. Seinni bylgjan virđist mun vćgari og međalaldur látinna er varla hćrri en međal lífaldur ţjóđar og ekki hefur veriđ gefiđ út hve hátt hlutfall dó eingöngu úr Covid. Ég gćti trúađ ađ ţá megi telja á fingrum annarrar handar. Ef samrćmis vćri gćtt í mati mannlegs lífs ćtti ríkiđ ađ eyđa fleiri hundruđ milljörđum árlega í heilbrigđisţjónustu.
Guđjón Bragi Benediktsson, 2.9.2020 kl. 18:33
Eg finn ekkert ţaklćti til hrinlandastjórnar kötu ,Hin eru bara vinna vinnuna sina En ţađ er Kári sem hefur reddađ málunum !
rhansen, 2.9.2020 kl. 23:51
Já Kári stendur svo sannarlega uppúr og á heiđur skiliđ.
Ţó hann hafi ekki fengiđ Fálkaorđuna ţá virđir ţjóđin hann mikils.
Ég hef ekki heyrt neitt neikvćtt tal um Kára ţvert á móti er honum hyglađ og er virtur af almenningi.
Hann á ţađ svo sannarlega skiliđ.
Birna Kristjánsdóttir, 3.9.2020 kl. 19:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.