Föstudagur, 28. ágúst 2020
Smári pírati: heilbrigđ skynsemi er galin
Smári pírati segir ,,galiđ" ađ seđlabankastjóri skuli benda á Sundabraut sem fjárfestingu. Samherjar Smára í Reykjavíkurborg eru í herferđ gegn fjölskyldubílnum og ţví má ekki byggja vegi.
Smári, sem laug til sín stćrđfrćđigráđu, gagnrýnir seđlabankastjóra fyrir ađ vera ekki ,,sérfrćđingur í vegagerđ."
Smári vill fleiri hjólastíga. Á hjólhesti má reyna ađ stíga í vitiđ.
Galin ummćli seđlabankastjóra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Held reyndar ađ ţađ sé sama hversu hratt hjólhesturinn er stiginn, vit sumra mun ekki aukast.
Hitt má hugga sig viđ ađ međan reynt er, er ekki annađ gert á međan.
Gunnar Heiđarsson, 28.8.2020 kl. 08:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.