Smári pírati: heilbrigđ skynsemi er galin

Smári pírati segir ,,galiđ" ađ seđlabankastjóri skuli benda á Sundabraut sem fjárfestingu. Samherjar Smára í Reykjavíkurborg eru í herferđ gegn fjölskyldubílnum og ţví má ekki byggja vegi.

Smári, sem laug til sín stćrđfrćđigráđu, gagnrýnir seđlabankastjóra fyrir ađ vera ekki ,,sér­frćđing­ur í vega­gerđ."

Smári vill fleiri hjólastíga. Á hjólhesti má reyna ađ stíga í vitiđ.


mbl.is „Galin“ ummćli seđlabankastjóra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Held reyndar ađ ţađ sé sama hversu hratt hjólhesturinn er stiginn, vit sumra mun ekki aukast.

Hitt má hugga sig viđ ađ međan reynt er, er ekki annađ gert á međan.

Gunnar Heiđarsson, 28.8.2020 kl. 08:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband