Landamæri lokuð - ESB gefst upp

Um alla Evrópu er sett á farbann milli þjóðríkja, annað tveggja með ströngum áminningum að ferðast ekki til tiltekinna landa, sbr. Þjóðverjar gagnvart Spáni, og/eða kröfum um sóttkví og skimun.

Evrópusambandið, sem í orði kveðnu tryggir frjálsa för milli aðildarríkja sinna, þegir þunnu hljóði. Frá Brussel heyrist ekkert um samevrópskar sóttvarnir.

ESB er eitt stórt núll í aðalálitamáli samtímans.


mbl.is Keppast um að sleppa við sóttkví
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Hvernig heldur þetta aulabandalag með 27 þjóðfána og kássu af tungumálum að það geti keppt efnahagslega og hernaðarlega við BandaríkiTrumps?

Halldór Jónsson, 15.8.2020 kl. 10:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband