Landamćri lokuđ - ESB gefst upp

Um alla Evrópu er sett á farbann milli ţjóđríkja, annađ tveggja međ ströngum áminningum ađ ferđast ekki til tiltekinna landa, sbr. Ţjóđverjar gagnvart Spáni, og/eđa kröfum um sóttkví og skimun.

Evrópusambandiđ, sem í orđi kveđnu tryggir frjálsa för milli ađildarríkja sinna, ţegir ţunnu hljóđi. Frá Brussel heyrist ekkert um samevrópskar sóttvarnir.

ESB er eitt stórt núll í ađalálitamáli samtímans.


mbl.is Keppast um ađ sleppa viđ sóttkví
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Hvernig heldur ţetta aulabandalag međ 27 ţjóđfána og kássu af tungumálum ađ ţađ geti keppt efnahagslega og hernađarlega viđ BandaríkiTrumps?

Halldór Jónsson, 15.8.2020 kl. 10:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband