Var Helgi Seljan leiddur í gildru?

Einhver bað um gögn frá Verðlagsstofu skiptaverðs. Sá sem fékk gögnin vildi að þau yrðu túlkuð af dómgreindarlausum og drýldnum fréttamanni. Sá var auðfundinn.

RÚV neitar að láta af hendi gögnin. Þau afhjúpa hve einfalt er að blekkja stjörnublaðamanninn á Hinstaleiti annars vegar og hins vegar hversu ósvífnin var mikil í rangtúlkun fréttamannsins.

Hver skyldi hafa beðið um gögnin?


mbl.is Trúir ekki öðru en að RÚV afhendi gögnin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ný vöknuð og vönkuð og hafði aðeins lesið fyrirsögnina,orðaði ég við viðstadda að fréttir væru eins og reifari eða úr Njálssögu; Nú hefði einhver goldið Helga Seljan rauðan belg fyrir gráan.    

Helga Kristjánsdóttir, 14.8.2020 kl. 13:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband