Fimmtudagur, 13. ágúst 2020
Hversu mikið má ljúga í fréttum?
Er í lagi að blaðamenn ljúgi upp heimildum, segist vera með skýrslu en hafa enga? Er í lagi að fréttamenn gangi með gögn á milli ríkisstofnana til að fá þær að rannsaka mál sem ekkert er? Er í lagi að blaða- og fréttamenn hafi í hótunum að búa til fréttir sem koma fólki og fyrirtæjum illa? Er í lagi að fréttamaður falsi gögn til að koma höggi á saklaust fólk?
Svarið við öllum þessum spurningum er nei, sé tekið mið af siða- og vinnureglum blaðamanna.
En svarið verður já, sé tekið mið af afstöðu RÚV, Samtaka fréttamanna og Blaðamannafélags Íslands.
Skilur ekki ákall Samherja um birtingu gagna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er mjög algengt að skýrslur séu í formi excelskjals. Það sem stendur út af er að við fáum að sjá þessa skýrslu, hvort sem hún er excelskjal eða textaskjal.
Þorsteinn Siglaugsson, 13.8.2020 kl. 09:30
Hvað með Jóhannes Stefánsson og Helga Seljan?
Halldór Jónsson, 13.8.2020 kl. 11:08
Húsleit hjá samherja. Finna gögnin.
Guðmundur Böðvarsson, 13.8.2020 kl. 15:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.