Hversu mikiđ má ljúga í fréttum?

Er í lagi ađ blađamenn ljúgi upp heimildum, segist vera međ skýrslu en hafa enga? Er í lagi ađ fréttamenn gangi međ gögn á milli ríkisstofnana til ađ fá ţćr ađ rannsaka mál sem ekkert er? Er í lagi ađ  blađa- og fréttamenn hafi í hótunum ađ búa til fréttir sem koma fólki og fyrirtćjum illa? Er í lagi ađ fréttamađur falsi gögn til ađ koma höggi á saklaust fólk?

Svariđ viđ öllum ţessum spurningum er nei, sé tekiđ miđ af siđa- og vinnureglum blađamanna. 

En svariđ verđur já, sé tekiđ miđ af afstöđu RÚV, Samtaka fréttamanna og Blađamannafélags Íslands.

 


mbl.is Skilur ekki ákall Samherja um birtingu gagna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţađ er mjög algengt ađ skýrslur séu í formi excelskjals. Ţađ sem stendur út af er ađ viđ fáum ađ sjá ţessa skýrslu, hvort sem hún er excelskjal eđa textaskjal.

Ţorsteinn Siglaugsson, 13.8.2020 kl. 09:30

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Hvađ međ Jóhannes Stefánsson og Helga Seljan?

Halldór Jónsson, 13.8.2020 kl. 11:08

3 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

Húsleit hjá samherja. Finna gögnin.

Guđmundur Böđvarsson, 13.8.2020 kl. 15:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband