Mánudagur, 10. ágúst 2020
Ţorgerđur Katrín ţorir ekki, sakar stjórnina um hugleysi
Formađur Viđreisnar sakar ríkisstjórnina um ađ hafa ekki skýra stefnu í farsóttarvörnum. En sjálf hefur Ţorgerđur Katrín enga skođun hvađa leiđ á ađ fara til ađ verjast Kínaveirunni.
Pólitískt klókt hjá formanni Viđreisnar, en ekki stórmannlegt.
Ríkisstjórnin hefur stefnu, sem er ađ halda landinu sem mest opnu og glíma viđ smit eftir ţví sem ţau koma upp. Ţessi stefna var mótuđ í sumar ţegar vonir stóđu til ađ farsóttin vćri í rénun.
Seinni bylgja farsóttarinnar gerđi farsóttarvarnir yfirvalda tortryggilegar. Ţegar ţađ rann upp fyrir fólki ađ mögulega yrđi skólahaldi frestađ, nemendur yrđu heima, var spurt hvort ávinningurinn af ţví ađ halda landinu opnu sé ekki léttvćgđur miđađ viđ samfélagslegan kostnađ.
Ţessi umrćđa stendur yfir. Ţađ liggur fyrir ađ ríkisstjórnin ţarf ađ ađlaga stefnu sína nýjum veruleika.
En, svo ţađ sé sagt, ţađ er ekki hćgt ađ loka landinu si svona. Aftur er hćgt ađ herđa reglur. T.d. um skimun og sóttkví ţeirra sem ferđast til útlanda.
![]() |
Komiđ ađ stjórnmálamönnum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ađ vitna í ţetta kvendi í Mogganum gengur fram af mér. Ţessir Samfylkingar og landsöluflokkar tveir hafa ekkert til mála ađ leggja frekar en venjulega.
Halldór Jónsson, 10.8.2020 kl. 13:28
Sammála Halldóri. ESBreisn fáum viđ nóg af í Fréttablađinu
Persónulega er ég hrifnastur af sćnsku leiđinni og trúi ađ til lengdar muni hún skila bestum árangri enda stefnan rekinn grímulaus í Svíţjóđ
Grímur Kjartansson, 10.8.2020 kl. 14:14
Ađ ţađ glymji hćst í tómri tunnu, sannast best á forkvendi viđreisnar. Ađ innantómur hljómurinn skuli matreiddur á forsíđu Morgunblađsins vekur hinsvegar mikla furđu og efasemdir um ritstjórnina ţar á bć. Er ekki nóg ađ forysta Sjálfstćđisflokksins sé hálf sokkin í kratafeniđ? Er Morgunblađiđ einnig tekiđ ađ sökkva?
Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.
Halldór Egill Guđnason, 10.8.2020 kl. 15:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.