Mánudagur, 3. ágúst 2020
Veirusamfélagiđ og túniđ heima
Fjarvinna, fjarnám, fjarlćgđ milli manna, fćrri utanlandsferđir, fólksflótti frá ţéttbýli í dreifbýli, háttvísi, hreinlćti og ríkari kröfur um mannasiđi eru líkleg langtímaáhrif farsóttarinnar, sem ýmist er kenndi viđ Kína eđa COVID-19, og ćtlar ađ verđa ţrálát.
Pólitísk áhrif verđa ţau ađ frjálslyndi dvínar og íhaldssemi eykst. Menn halda sig innan um sína líka. Traust milli vina og kunningja eykst en minnkar til ţeirra sem eru framandi.
Fyrirbćri eins og borgarlínan, sem gengur út á ađ hrúga sem flestum á sömu torfuna og flytja á milli stađa í gripalestum, eru dauđadćmd. Krafan er aukin fjarlćgđ milli manna ekki múgmyndun.
Veröldin er á réttri leiđ. Öfgafrjálslyndi síđustu áratuga, frá hippamenningunni ađ telja, var gengin sér til húđar. Farsóttin hrađar breytingum sem ţegar voru í kortunum.
Óvíst međ töfralausn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Einmitt og ég er bćnheyrđ; en vegir guđs eru órannskanlegir!
Helga Kristjánsdóttir, 3.8.2020 kl. 16:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.