Enginn sýktur á hópsmituðu Akranesi

Einn af hverjum tíu Skagamönnum var skimaður fyrir farsóttinni og enginn reyndist smitaður. Fyrir viku var tilkynnt um hópsmit á Akranesi.

Dálítið mótsagnakennt.

Ein túlkun er að smitvarnir Skagamanna séu öflugar. Önnur að hópurinn á Akranesi sem smitaðist, erlendir starfsmenn, sé ekki í smitfæri við aðra bæjarbúa.

Í öllu falli er ástæða til að draga andann djúpt og oftúlka ekki smitfréttir. Yfirvegun er skynsamlegri en ofsahræðsla.

 

 


mbl.is Ísland næst á eftir Svíþjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband