Föstudagur, 24. júlí 2020
RÚV afhausar lögreglustjóra
RÚV vill höfuđ lögreglustjórans á Suđurnesjum á silfurfati. Međ dćmigerđri hýenufréttamennsku í nokkra daga grefur RÚV skipulega undan lögreglustjóranum međ ásökunum, mest frá ónafngreindum heimildum.
Gott og grandvart fólk verđur fyrir barđinu á hýenum Efstaleitis sem taka eina fjöđur og gera úr matarmiklar fimm hćnur. Einu málefnalegu rök RÚV er ađ lögreglustjórinn hafi ekki geymt skjöl á réttum stađ. Ţá er dćmigerđu vinnustađaslúđri gert hátt undir höfđi og látiđ eins og óljósar kvartanir séu sakfelling um brot í starfi.
Í kvöldfréttum RÚV í gćr átti ađ gefa lögreglustjóranum náđarhöggiđ. Í beinni útsendingu upplýsti fréttamađur ađ dómsmálaráđherra hefđi beđiđ lögreglustjórann ađ segja af sér ,,óformlega". Eins og opinber embćttismađur geti sagt af sér ,,óformlega".
Fréttapunkturinn er aftur sá ađ ef ráđherra biđur embćttismann ađ segja af sér ţýđir ţađ í raun ađ engin málefnaleg rök standa til ađ knýja fram afsögn.
Opin spurning er hvort RÚV stundi hýenufréttamennsku í verktöku eđa ađ ţađ sé liđur í valdeflingu Efstaleitis ađ afhausa saklausa mann og annan er stendur vel til höggs - til ađ sýna hvar valdiđ liggur. RÚV lifir sníkjulífi á skattpeningum almennings og stjórnmálamenn skulu gjöra svo vel ađ opna budduna. Ađ öđrum kosti er hýenum sleppt lausum.
Í lok samtals ţulu og fréttamanns í beinni útsendingu í gćr brá RÚV á gamalkunnugt ráđ - ađ hóta. Áslaug Arna dómsmálaráđherra vill ekkert viđ okkur tala, sagđi fréttamađurinn og gaf ţar međ til kynna ađ ráđherra vćri međ slćma samvisku og á flótta.
Hýenurnar á Efstaleiti kunna til verka. Ráđherra sýndur á flótta er stjórnmálamađur á leiđ úr pólitík.
Vćrur innan lögreglunnar á Suđurnesjum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Halda menn ađ Sigríđur Björk sé hvergi nćrri?
Halldór Jónsson, 24.7.2020 kl. 07:32
Ţađ vantar alltaf röddina inn á rúv sem ađ á ađ fćra okkur VONINA;
Ţ.e. pólitíska forsetann sem ađ sýnir okkur
ađ allir hagvísar séu á réttri leiđ af ţví ađ hann sé svo klár.
Jón Ţórhallsson, 24.7.2020 kl. 08:23
Sá sem telur sig verđa fyrir einelti úrskurđar ekki í eigin máli. Fyrst ţarf ađ kvarta yfir samskiptunum á málefnalegan hátt. Úrskurđurinn kemur eftir ađ mannauđsstjórar hafa tekiđ viđtöl viđ ađila málsins - oft međ ađstođ utanađkomandi sálfrćđinga.
Í ţessi tilfelli flytur RÚV fréttir af "einelti" sem glćp sem ţurfi ađ refsa fyrir áđur en ađilar sem sérhćfa sig í "glćpnum" hafa lokiđ sínum störfum. Í ţeim tilfellum ţegar mannauđsstjórar / sálfrćđingar eru sammála kvartara ađ einelti eigi sér stađ - er tekiđ á málinu á viđeigandi hátt. Markmiđiđ er ađ gera vinnustađinn betri. Ţađ er ţví ekki haft samband viđ fréttastofu RÚV. Allir tapa á ţví. En reyndar er í alţjóđlegri tísku ađ "tortíma" löggum og leggja hana helst niđur.
Ţegar RÚV flytur fréttir af "einelti" er veriđ ađ gera hugsanlegt einelti ađ glćp sem beri ađ refsa fyrir. Ţannig vinnur RÚV gegn baráttunni ţeirra gegn einelti sem ţekkja til slíkra mála. Allt fer í enn verri baklás á vinnustađnum.
En á RÚV vinnur fólk međ vanmetakenndarmikilmennskubrjálćđi eđa eitthvađ í ţá áttina sem ég kann ekki ađ nefna en sálfrćđingar eiga ábyggilega orđ yfir fyrirbćriđ.
Hér eftir munu eineltiskvartanir rigna yfir landsmenn í formi frétta. Stemningin er eins og á tímum galdraofsókna, en ţá eins og nú er kvörtun sönnun um sekt.
Benedikt Halldórsson, 24.7.2020 kl. 10:11
Hvers vegna í ósköpunum ćtti fréttamönnum RÚV ađ vera í nöp viđ ţennan lögreglustjóra?
Ţorsteinn Siglaugsson, 24.7.2020 kl. 10:34
Lögreglustjórinn er hvítur miđaldra karl. Hann er fulltrúi feđraveldisins. Hann er "hvíti mađurinn" sem fór svo illa međ alla í heiminum og til ađ bćta gráu ofan á svart er hann lögreglustjóri í ofanálag. Marxistar hata löggur og femínistar hata "valdakalla". Hann liggur ţví vel viđ höggi.
Ţađ er ekkert sem hönd er á festandi í frétt RÚV sem meikar sens. Reglur vinnustađa um hvernig bregđast eigi viđ einelti eru ţverbrotnar. Ţađ bendir til ćđis.
Menn eru ofsóttir um allan heim fyrir sömu "sök" og lögreglustjórinn. Ţađ er nýjasta ofsóknarćđiđ ađ hata hvíta miđaldra valdakarla. RÚV tollir í tískunni.
Menn eru ekki flćmdir úr starfi vegna ţess "tortímendunum" sé svo illa viđ ţá persónulega. Karakter eđa vel unnin störf skipta engu máli.
Benedikt Halldórsson, 24.7.2020 kl. 11:32
Líklega er hér um ađ rćđa "velviljađar hugsanir" hjá höfundi í garđ allra starfs manna hjá okkar ágćta Ríkisútvarpi.
Ţeir sem e-đ hafa fréttanefiđ sjá ađ fréttin og umfjöllunin snýst um upphlaup nokkurra yfirmanna hjá einu lögregluembćtti, ţar sem ţar fer fyrir lögfrćđingur einn sem hefur nú hlotiđ nokkrar ádrepur fyrir framferđi sitt gagnvart undirmönnum sínum.
Ekki er annađ ađ sjá, ţá međ sama nefi, ađ ummfjöllunin snúist um átökin sem ţar eiga sér stađ.
Gott er hinsvegar til ţess ađ vita ađ einn lögreglustjóri eigi stuđning vísan hjá höfundi.
Höfundur ćtti ađ kannski ađ rćđa Dómsmálaráđherra í stađ ţess ađ hamast á öllum starfsmönnum RÚV.
Kannski er ţá fréttanef höfundar kannski útrunniđ ?
Sigfús Ómar Höskuldsson, 24.7.2020 kl. 12:34
Skjóta fyrst, spyrja svo.
Af hverju er ekki búiđ ađ leggja RÚV niđur????? Ţađ er margbúiđ ađ sanna sig ađ stofnun ţessi er til óţurftar.
Tómas Ibsen Halldórsson, 24.7.2020 kl. 17:09
Ef ađ fólk er ósátt međ rúv
ađ ţá ćtti allt kastljósiđ ađ beinast ađ útvarpsstjóranum.
="AĐ EFTIR HÖFĐINU DANSI LIMIRNIR?"
Segir máltćkiđ.
Jón Ţórhallsson, 24.7.2020 kl. 19:42
Tek undir mál Tómasar Ibsen, og legg til ađ RUV verđi lagt í sýru sem uppúr mćtti veiđa gamanmál um áramót.
Hrólfur Ţ Hraundal, 25.7.2020 kl. 01:32
En án gamans ţá er ţađ alvarlegt mál ţegar einhverjir fals hundar og afglapar ráđast ađ lögreglustjóra án raka og níđa hann í skítinn. Mál ţeirra er ţarmeđ rakalaus ţvćttingur.
Hrólfur Ţ Hraundal, 25.7.2020 kl. 01:51
RUV, sem ađ viđ sjálfstćđ Íslensk ţjóđ eigum ekkert í lengur, vćri mjög heppilegt ađ yrđi af hausađ sem snarast og sett í hakkavélinna ţar sem ađ Stalin og eđa kameratar gćtu fundiđ sér púsl til ađ setja saman.
Hrólfur Ţ Hraundal, 25.7.2020 kl. 02:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.