Óvinaímyndir: Kína og Rússland

Stórveldi ţurfa óvini, bćđi til ađ réttlćta sig gagnvart bandamönnum og friđţćgja lýđinn heima fyrir. Án óvina eykst lausung međal bandamanna og lýđurinn verđur hvikull. Allt frá dögum Rómarveldis styđjast heimsveldi viđ sömu herkćnskuna.

Í Bandaríkjunum er bođiđ upp á tvćr óvinaímyndir. Demókratar segja Rússland óvininn en Trump og félagar Kína. Demókrötum tókst nćstum ađ gera Trump ađ strengjabrúđu Pútín og ţar međ vćri pólitískur ferill sitjandi forseta á enda. En ţađ mistókst, ímyndin ţarf flugufót í veruleikanum.

Óvinaímyndin sem verđur ofan á mun ráđa nokkru um úrslit forsetakosninganna ţar vestra í nóvember.

Sem stendur er Trump međ pálmann í höndunum. COVID-19 kínversk, stafrćna heimsveldiđ Huawei sömuleiđis; Kínverjar berja á mótmćlendum í Hong Kong og minnihlutahópum á meginlandinu.


mbl.is Íhuga ferđabann gegn Kommúnistaflokknum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband