RÚV , eins flokks ríkiđ og spillingin

Namibía er eins flokks ríki. Stjórnarflokkurinn SWAPO er međ tögl og haldir í stjórnarkerfinu frá ţví landiđ fékk sjálfstćđi seint á síđustu öld. Stefnuskrá SWAPO er biblía namibískra embćttismanna.

Ţessar upplýsingar liggja fyrir á alnetinu. En RÚV er umhugađ ađ sverta íslenskt fyrirtćki, Samherja, og lćtur líta svo út ađ Namibía sé lýđrćđisríki sem norđlensk útgerđ hafi vađiđ inn á í skítugum skónum og stórspillt paradís. Ekkert er fjarri sanni.

Hádegisfrétt RÚV greindi í engu frá stjórnarháttum í Namibíu og er fréttin ţó ítarleg.

Ţegar Íslendingar seldu sjávarafurđir til Sovétríkjanna sálugu sömdu ţeir viđ embćttismenn sem voru jafnhliđa flokksbundnir kommúnistaflokknum. Engum datt í hug ađ velta fyrir sér hvort sovéski kommúnistaflokkurinn nyti góđs af. Skilgreiningin á eins flokks ríki er einmitt ţessi: flokkur og ríki eru eitt.

Sjónarhorn rađfrétta RÚV um viđskipti í Namibíu ćtti ađ vera hversu fjarska vel Samherji komst hjá ţví ađ sökkva í spillingarfen eins flokks ríkisins. Efstaleiti vinstrimanna er ţví miđur heilaţvegiđ af hatri á öllu sem er íslenskt - nema skattfé Íslendinga, sem RÚV-arar lifa á mann fram af manni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Netop Páll!

Halldór Jónsson, 13.7.2020 kl. 23:05

2 Smámynd: Baldinn

Ekki skil ég af hvađa kvötum ţú skrifar margar fćrslur til ađ verja lögbrot Samherja.  Ađ venju er ţetta réttlćtt međ ađ benda á eitthvađ annađ eđa ađ skjóta sendibođann.  T.d. skiptir ţađ einhverju máli hvernig stjórnarhćttir eru í Namibíu eđa hvernig viđ gerđum samninga viđ Sovét í denn.  Lögbrot var framiđ og ástćđa ţess var grćđgi Samherja og embćtismanna í Namibíu.

Síđan er ţađ heilaţvegiđ RUV.  Mađur spyr sig hvcrt ađ ţađ sé ekki ţú Páll sem ert heilaţveginn ?.

Brynjar

Baldinn, 14.7.2020 kl. 09:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband