Heilbrigði, hagfræði og farsótt

Tvær fræðigreinar, læknavísindi og hagfræði, sem nær aldrei tala saman, eru í miðdepli umræðunnar um farsóttarvarnir. Gildir bæði á Íslandi og heiminum öllum.

Á hvora fræðigreinina á að hlusta? Þar liggur efinn.

Til að bæta gráu ofan á svart eru fræðigreinarnar innbyrðis ósammála. Sumir læknar vilja gera eitt og aðrir annað. Hagfræðin er enn verri. Um þá grein er sagt að hvenær sem tveir hagfræðingar hittast séu þrjár skoðanir á lofti.

Hvað er til ráða? Jú, almenn skynsemi. (Sem því miður er ekki ýkja almenn.)


mbl.is „Algjörlega algjört rugl“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Ég vil endilega láta einhverja rafmagnssérfræðinga í Háskóla íslands

kanna áhrif 5G-símkerfisins á heilsu fólks.

=Gæti verið að það sé að senda frá sér óæskilega geislavirkni 

frekar en að um sé að ræða einhvejar sýkla-pöddur

sem að séu allsstaðar svífandi um.

---------------------------------------------------------------------------

https://www.youtube.com/watch?time_continue=1&v=IStGVPWdD08&feature=emb_logo

---------------------------------------------------------------------------

https://www.youtube.com/watch?v=PUcbDgtnlIE&feature=share&fbclid=IwAR2-NoGOSuLpg1J6EOnSl842Aa6pAgrDjzVoYWYOuIBdIkMtB5jMJ8YLFjo

--------------------------------------------------------------------------

https://www.youtube.com/watch?time_continue=1&v=yNBYF2ry6lc&feature=emb_logo&fbclid=IwAR3aX61_ozvKaBlQ1LXfV8guIlMQri7WLQotln5UeCZiw_gKEHZQP84Kn0s

-----------------------------------------------------------------------------

Jón Þórhallsson, 4.7.2020 kl. 10:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband