Mánudagur, 29. júní 2020
Nýlagt skautasvell á vegum
Nýtt malbik, t.d. á Ægissíðu og Bústaðavegi, er rennislétt og eftir því með lélegt veggrip.
Varla eru það eldflaugavísindi að slitlag á vegum eiga að vera þannig úr garði gerð að ekki valdi slysahættu.
Hvað fór úrskeiðis?
Malbikið nánast eins og skautasvell | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.