Þjóðhyggjan sigraði

Lágstemmdri kosningabaráttu með löngu fyrirséðum úrslitum lauk með sigri þjóðarinnar. Kosningaþátttakan er um 70 prósent sem ber lýðræðisást þjóðarinnar fagurt vitni.

Meginþorri þjóðarinnar telur skyldu sína að mæta á kjörstað og nýta atkvæðisrétt sinn í vali á þjóðhöfðingja þótt nánast hafi verið um sjálfkjör að ræða. Aðeins þjóð meðvituð um fullveldi sitt og sjálfstæði sýnir slíkan þegnskap.

Göngum glöð inn í sumarnóttina.


mbl.is Hlakkar til næstu fjögurra ára
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Sigur Gallups, góðafólksins, vinstraliðsins sem er þjóðin  og RUV?

Halldór Jónsson, 28.6.2020 kl. 00:32

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Vonandi verður hreint vatn ennþá til á Íslandi,þegar mikilmennin taka til að þvo sér um hendurnar; altenin skömm...

Helga Kristjánsdóttir, 28.6.2020 kl. 02:34

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

altekin

Helga Kristjánsdóttir, 28.6.2020 kl. 02:34

4 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Já, glæsileg kosningaþátttaka. Lýðræðið sigraði. 

Að vísu hefði átt að treysta þjóðinni að velja án áróðurs elítunnar sem alltaf er að reyna að hafa vit fyrir okkur. 

Benedikt Halldórsson, 28.6.2020 kl. 06:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband