Miđvikudagur, 24. júní 2020
Kóvit og kostir smárra samfélaga
Seinni bylgja COVID-19 farsóttarinnar er yfirvofandi í stórríkjum eins og Bretlandi og Ţýskalandi, er haft eftir ţarlendum sérfrćđingum. Bćđi ríkin tóku upp róttćkar ađgerđir, ţó ekki eins harkalegar og í sumum Asíu-ríkjum, og eru enn ađ losa um hömlur. Seinni bylgjan setur stjórnarfariđ í uppnám. Á ađ loka eđa leyfa veirunni ađ leika lausum hala?
Lítil samfélög, eins og Ísland, Fćreyjar og Grćnland, sýndu í fyrri bylgju farsóttarinnar ađ snögg viđbrögđ en vćg eru farsćlust, bćđi fyrir heilbrigđi og efnahagsbúskap. Stórríkin hafa ekki ţann munađ. Sjálfkrafa eru viđbrögđin bćđi hćgari og víđtćkari og langvinnari en međal smáríkja.
Kostir smćđarinnar vilja oft gleymast.
Faraldurinn á enn eftir ađ ná hámarki víđa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ stóđ til ađ ESB/Schengen opnađi ytri landamćrin 1.júlí, en nú virđast einhverjar vöflur á ráđamönnum og hugsanlega verđa settar takmarkanir á farandfólk frá einhverjum verst settu löndunum. Ísland virđist ýmist telja sig í Schengen eđa utan, miđađ viđ ađ hér hefur veriđ hleypt inn fólki ţrátt fyrir lokun.
Kolbrún Hilmars, 24.6.2020 kl. 10:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.