Sunnudagur, 14. júní 2020
Vinstritrú, Trump og Pútín
Joe Biden, forsetaframbjóđandi Demókrata, er ekki nógu herskár í afstöđu sinni til ađ bćta heiminn međ hervaldi, skrifar frjálslyndur vinstrimađur um andstćđing Trump.
Trump er mađur friđar, dregur úr hernađarumsvifum Bandaríkjanna á alţjóđavísu. Starfsbróđir hans í Moskvu, Pútín, er raunsćismađur sem efnir ekki til ófriđar ađ nauđsynjalausu.
Ríkjandi trú vinstrimanna og frjálslyndra er ađ ofbeldi lćkni samfélagsmein og hervald sé sjálfsagđur ţáttur í umbreytingu ríkja. Írak, Úkraína og Sýrland eru nýleg dćmi.
Fjölmiđlar í Bandaríkjunum eru meira og minna undirlagđir vinstrimönnum og frjálslyndum. Ţar ríkir varanlegt stríđsástand pólitísks rétttrúnađar sem engu eirir og kallar upp á dekk ţá sem ţjást mest af móđursýki. Stórblađiđ New York Times réđ sem yfirmann skođanadeildar blađsins manneskju sem sendi undirmönnum sínum skilabođ um ađ láta sig strax vita ef ţeim liđi illa út af skođunum annarra. Ef einhver hefur ranga skođun bíđur hans bannfćring og atvinnumissir.
Trump og Pútín eru helstu grýlur vinstrimanna og frjálslyndra sem hafa á stefnuskrá sinni ađ umskapa heiminn međ ofbeldi og stríđi.
Pútín gagnrýnir forystuleysi í Bandaríkjunum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ósköp er nú ójafnt á komiđ međ ţeim kollegum.
Sennilega mun Trump hröklast frá eftir kosningarnar í haust og munu ţá eflaust einhverjir gráta.
Ađdáendur Pútins geta hinsvegar haldiđ gleđi sinni. Hann ćtlar međ stjórnarskrárbreytingu ađ tryggja völd sín til ársins 2035.
Hörđur Ţormar, 14.6.2020 kl. 21:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.