Föstudagur, 12. júní 2020
Helga Vala og einræði tilfinninganna
Helgu Völu þingmanni Samfylkingar finnst hún búa í einræðisríki með því að alræmdur vinstrimaður fær ekki að ritstýra norrænu tímariti um hagpólitík.
Einræði er vald án meðalhófs, réttvísi og skynsemi. Einræði leiðir einatt til öfga, hvort heldur einstaklingur eða samfélag eigi í hlut.
Helga Vala líður fyrir einræði tilfinninganna. Einráð tilfinning þingmannsins heitir á íslensku frekja.
Segir sjálfstæðismenn færa sig æ meira nær einræði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvað er Helga Vala búin að þiggja mikið fé sem lögfræðingur við það að sýsla í kring um hælisleitendur?
Halldór Jónsson, 12.6.2020 kl. 11:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.