Mánudagur, 8. júní 2020
Skógur eða mýri
Hvort á að græða landið skógi eða gera það að mýri? Ungmennafélagshugsjónin segir já við skógi en mýrin er fyrsti kostur þeirra sem trúa á manngert veðurfar.
Auðvitað er algjör tilviljun að Skógræktarfélag Íslands segi sig úr Landvernd mýrarfólksins.
Engin ,,styggð" er þar á milli, aðeins ólík heimssýn.
Skógræktarfélag Íslands segir sig úr Landvernd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Íslendingar eiga að stefna á NYTJA-SKÓG
sem að auðvelt er að vinna í timbur seinna meir.
En ekki að henda peningunum í gagnlausar hríslur
né að gera túnin aftur að mýrum.
Jón Þórhallsson, 8.6.2020 kl. 11:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.