Sunnudagur, 31. maí 2020
Ósamrćmd Evrópa, hćtta á farsóttar-dómínó
Lítiđ fer fyrir samrćmdum reglum í Evrópu um ferđalög milli landa. Nágrannaríki, t.d. Eystrasaltsríkin ţrjú, leyfa ferđalög sín á milli. Norđurlönd útiloka Svía frá ferđabandalagi, enda reka Svíar sérsćnska stefnu í farsóttarvörnum.
Guardian tekur saman yfirlit yfir ólíka nálgun Evrópuríkja í farsóttarvörnum viđ landamćrin.
Ríkisvaldiđ í hverju landi er á milli steins og sleggju. Í einn stađ er almennur vilji til ađ opna landamćri en í annan stađ ótti viđ innflutning á kórónuveirunni.
Seinni bylgju farsóttarinnar er spáđ síđsumars. Ţegar smittölur hćkka í einu landi er hćtt viđ snöggum dómínó-áhrif ţegar ríki loka landamćrum fyrirvaralaust. Ţađ eykur ekki ferđalöngun almennings ađ eiga á hćttu ađ verđa innlyksa í útlöndum.
Enginn treystir Evrópusambandinu til ađ setja samrćmdar reglur. Reynslan sýnir ađ alţjóđasamtök eins og ESB og WHO eru lélegustu sóttvarnirnar.
Ţórólfur búinn ađ skila drögum ađ minnisblađi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
OMG, lífiđ er ađ taka áhćttu . Vill folk virkilega eyđa lífinu sitjandi á hřndum sér, horfandi út um gluggann?
Ragnhildur Kolka, 31.5.2020 kl. 13:58
Hvernig svo sem allt ţróast, ţarf ađ opna aftur. Ađ opna aftur ţegar eftirspurn er í lágmarki meikar algeran sens. Ţetta veirufár er langt frá ţví ađ vera búiđ.
Á einhvern hátt verđur ađ takast á viđ ţađ. Steinrunnar stofnanir og alţjóđasamtök UN sem mönnuđ eru embćttismannaelítu skattfrjálsra launa og bitlingum andskotans munu aldrei komast ađ neinni skynsamlegri niđurstöđu.
Ţegar lausn ţeirra viđ einni plágu eru lýđum gerđ ljós hefur önnur enn verri haldiđ innreiđ sína og svo koll af kolli.
Engin veira er verri en embćttismannaelítan sem sig allt telur best vita.
Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.
Halldór Egill Guđnason, 31.5.2020 kl. 23:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.