Fimmtudagur, 21. maí 2020
ASÍ er heildsali vinnuafls međ dýra álagningu
ASÍ-félög rukka launţega um 1% tekjuskatt og kalla ţađ félagsgjöld ţótt launţeginn hafi ekki óskađ eftir ađild. Félögin innheimta skatt af launagreiđendum. Viđ kjarasamninga fórna ASÍ-félög hagsmunum launţega til ađ fá aukiđ fé í sjóđi sína.
ASÍ aftur innheimtir skatt af félögum sem arđrćna bćđi launţega og launagreiđendur.
Eitt ASÍ-félag dundar sér viđ ađ knésetja Icelandair. Tvö stéttarfélög flugfólks, flugmenn og flugvirkjar, hafa samiđ viđ Icelandair en Flugfreyjufélag Íslands neitar blákalt.
Allt áróđursafl ASÍ er sett í gang ađ verja sérhagsmuni sem eru í andstöđu viđ almannahagsmuni.
Ógn viđ skipulag vinnumarkađarins | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Heildsali vinnuafls međ einokunartilburđi. Réttnefni, samband sem á ekkert skylt viđ félagafrelsi. Hátt í 50% af heildarlaunagreiđslum renna í sjóđi stéttarfélaga, gjöld og allskonar tryggingar. Peningar sem margir launţegar sjá aldrei. Erlendir verkamenn sem flytjast á milli landa eiga erfitt međ ađ sćkja réttindi sín og ađ fá bćtur.
Sigurđur Antonsson, 21.5.2020 kl. 10:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.