Ţriđjudagur, 12. maí 2020
Bíđa íslenskunnar sömu örlög og kirkjunnar?
Forsćtisráđherra leggur fram stjórnarskrártillögu ,, ađ íslenska sé ríkismál í landinu og ađ ríkiđ skuli styđja íslensku og vernda sama orđalag og ţegar er notađ um ţjóđkirkjuna."
Ţjóđkirkjan er hornkerling í samfélaginu, höfđ ađ háđi og spotti.
Viljum viđ ađ tungumáliđ okkar fari sömu leiđ?
Nei, líklega ekki. Ţví skulum viđ ekkert föndra viđ stjórnarskrána. Hún virkar prýđilega eins og hún er. Punktur.
![]() |
Ríkismáliđ íslenska í stjórnarskrá |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hćttir mađur ţá ađ heyra: English please?????
Sigurđur I B Guđmundsson, 12.5.2020 kl. 15:43
Sammála um ađ ţađ sé óţarfi ađ undirstrika Íslenskuna serstaklega í stjórnarskrá, en skil ekki alveg samanburđinn viđ ţjóđkirkjuna. Íslenskan er ekki stofnun. Íslenskan á ekki eignir, né er hún rekin af neinum kontór. Ég get ekki innritađ mig eđa sagt mig úr Íslenskunni.
Jón Steinar Ragnarsson, 13.5.2020 kl. 01:37
Jón, ađ taka íslenskuna úr stjórnarksrá ... er ţađ sama og ađ taka Ísland úr henni.
Ef ţér er svona illa viđ land og ţjóđ, af hverju ekkibara ađ flytja til Kína. Ţar geturđu lćrt kínversku í stađinn. Og átt nýjan GUĐ, í stađ ţjóđkyrkjunnar ... sem heitir CCP.
Örn Einar Hansen, 13.5.2020 kl. 05:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.