Þriðjudagur, 12. maí 2020
Gjaldþrotavirði Icelandair
Icelandair er nokkurs virði sem íslenskt flugfélag í alþjóðlegum rekstri. Það var ekki umdeilt að ríkið hlypi undir bagga þegar farsóttin hófst og legði félaginu til smávegis aðstoð.
En ríkið tæki aldrei yfir flugfélagið af tveimur ástæðum. Í fyrsta lagi er alþjóðlega viðurkennt að ríkisflugfélög eru botnlaus hít tapreksturs. Í öðru lagi er vitað fyrirfram að nýtt íslenskt félag yrði reist á rústum Icelandair.
Gjaldþrot Icelandair er nokkurs virði, þó síst hluthöfum og starfsfólki.
Frídögum fækki og laun fryst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.