Laugardagur, 9. maí 2020
Laun Elliđa og siđferđi sósíalista
Eflingar-sósíalismi er ráđandi tíska í kjarabaráttunni. Grunnhugmyndin er réttlćti. Ţađ sé beinlínis ranglátt ađ einhver sé međ lćgri laun en nemur tiltekinni fjárhćđ.
Gefum okkur ađ sátt náist um lágmarkslaun á Íslandi, segjum 650 ţús. kr. en ţađ eru dagvinnulaun mín sem framhaldsskólakennara. Ţar međ vćri launaranglćti útrýmt, samkvćmt kennisetningu sósíalista.
Er hćgt ađ ímynda sér slíka sátt? Já, en ađeins sem ímyndun. Sósíalistar myndu aldrei samţykkja ađ réttlćtinu vćri fullnćgt, ţađ kippti stođunum undan tilveru ţeirra. Ţeirra tilvist byggir á samjöfnuđi og óánćgju međ ađ einhver hafi hćrri laun en annar.
Međallaun á Íslandi, fyrir farsótt, voru eitthvađ um 700 ţúsund á mánuđi, heildarlaun fyrir dag- og yfirvinnu í einn mánuđ. Elliđi bćjarstjóri er međ rúmlega tvöföld međalmánađarlaun fyrir ţađ ađ bera ábyrgđ á rekstri bćjarfélags. Ţađ hljómar ekkert út úr korti, liggur nćrri mánađarlaunum alţingsmanna.
Siđferđi sósíalista er ađ taka fyllilega eđlilegt ástand og gera úr ţví ljótleika óréttlćtis. Á Íslandi er meira launajafnrétti en á öđrum byggđum bólum. Ţeir sem búa til ranglćti úr ţví ástandi eru skringilega innréttađir.
Elliđi birtir launaseđilinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.