ESB bannar ferðalög til Íslands

Framkvæmdastjórn ESB ákvað í dag á fundi í Brussel að framlengja lokun Evrópu fyrir ferðamönnum utan álfunnar til 15. júní. 

Gulli utanríkis og Áslaug dómsmála tóku þátt í fyrri lokun ESB á Evrópu, sem gildir til 15. maí.

Ekki vel sniðugt að láta Brussel ákveða hverjir megi koma til Íslands og hverjir ekki.


mbl.is Vill alla áfram í sóttkví
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Leysa upp þingið hið snarasta. Til hvers þurfum við  þing þegar Brussel tekur allar ákvarðanir fyrir okkur..???

Spörum helling af pening með því að losna við þessa apahjörð sem ekki hefur dómgreind í sér til þess að skilja Ísland er ennþá sjálfstæð þjóð.

Notum veðrið og grillum með Áslaugu dóms. Hún er best í því.

Gulli getur svo verið heima í ræktinni með sinni konu.

Sigurður Kristján Hjaltested, 8.5.2020 kl. 19:33

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Nei Sigurður svo létt skal það ekki verða fyrir útþenslu ESB.Rétt er það að við gerum miklu meira en að spjara okkur ef við losnum við Esbéið. Hvað heitir ráðskonan hjá þeim?- Við eigum ekkert við hana að tala fyrr en þessi ríkisstjórn hefur sagt af sér,það mun hún gera áður en árið er liðið. Mb.Kv. 

Helga Kristjánsdóttir, 8.5.2020 kl. 20:30

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Tek undir með Sigurði - óþarfi að halda uppi 63 þingmönnum sem gera lítið annað en taka við skipunum frá ESB. Sambandið gæti hæglega sent hingað héraðsstjóra Sem skilaði sama árangri.

Ragnhildur Kolka, 8.5.2020 kl. 22:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband