Samfylkingin, 20 ára skakki ESB-turninn

Samfylkingin var stofnuđ til ađ verđa hinn turninn í íslenskum stjórnmálum og keppa viđ Sjálfstćđisflokk um völd og áhrif í samfélaginu.

Stóra máliđ sem átti ađ fleyta flokknum til valda og frama var ESB-ađild Íslands. Tćkifćrismennska en ekki ígrundun var ástćđa ţeirrar stefnu. Međ ţjóđina í taugaáfalli eftir hrun tókst ađ knýja fram samţykkt á alţingi 15. júlí 2009 ađ Ísland sćkti um ESB-ađild.

Samfylkingin náđi ađ verđa turn í kosningunum 2009, fékk 30 prósent fylgi. Í kosningunum fjórum árum síđar hrapađi fylgiđ í 12,9 prósent.

Síđan er Samfylking skakki ESB-turninn í íslenskum stjórnmálum.

Nýtt merki flokksins er punktur međ skökkum línum. Vel viđ hćfi.


mbl.is Samfylkingin skiptir um merki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband