Föstudagur, 1. maí 2020
Mannúđleg fátćkt er ríkidćmi
Farsóttin gerir nćr alla fátćkari til ađ fleiri haldi lífi um sinn. Iđjuleysiđ í samkomubanni notar fólk til útiveru, ferđalaga innanhúss og íhugunar í einveru.
Tíminn fćr ađra merkingu. Ekki lengur mćldur í útseldum vinnustundum heldur skapandi biđ eftir ţví sem verđa vill.
Ekkert verđur eins og ţađ var, ađ minnsta kosti nćstu mánuđina. Sú vitneskja veitir frelsi frá hversdagsleikanum. Einbeittur vilji andspćnis óvissu er eins og ađ vera sérfrćđingur í ţví sem ekki er vitađ.
Mannfélagiđ mun samt sem áđur finna sinn takt, gerir ţađ alltaf. Ţá munu margir horfa međ eftirsjá til ríkidćmis mannúđlegrar fátćktar á tímum farsóttar.
Hvorki gerlegt né ćskilegt ađ leita í sama fariđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.