Ráðgjafi Gulla utanríkis: fullveldi er óæskilegt

Carl Baudenbacher fyrrverandi forseti EFTA-dómstólsins var aðalráðgjafi Gulla utanríkis í orkapakkamálinu. 

Grein Baudenbacher í Morgunblaðinu segir efnislega að ótækt sé að Norðmenn verji fullveldi sitt gagnvart yfirþjóðlegu valdi.

Lögfræðingurinn lofar Ísland fyrir að vera hlýðinn hundur í bandi yfirþjóðlegs valds.

EFTA og EES er samstarf um að flytja fullveldi smáríkja eins og Íslands og Noregs til meginlands Evrópu. Löngu tímabært er að snúa baki við þeirri þróun.

Bretar með Brexit-stefnu sína í fyrirrúmi ætti að vera fyrirmynd Íslands.


mbl.is Gagnrýnir Norðmenn harðlega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband