Helgi Hrafn mótmælir sjálfum sér

Vísindin bjarga okkur, ekki trúin, segir Helgi Hrafn Pírati, og bætir við ,,smávegis af ást."

Hmm.

Tilraunin með vísindatrú á tímum farsóttar gengur ekki vel. Vísindin, eins og önnur mannanna verk, tala í austur og vestur, ef ekki norður og niður. 

Og ást, jafnvel smávægisútgáfan af henni, er ekkert annað en trú.

Píratar gera sjálfa sig að fíflum í hvert sinn sem þeir opna munninn eða leggjast á lyklaborðið.


mbl.is Helgi Hrafn vandar um við Joe Biden
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Einar Hansen

Ég er ekki almennilega á nótunum um hvaða skoðun þú hefur á þessu máli, getur vel verið að þú sért líkur mér og hefur stundum "sarcasm", sem ástædu skrifana. Síðan þekki ég ekki pírata.

En ég vil segja eftirfarandi ... Biden, virðist (ég endurtek virðist) ekki vera alveg hreinn og beinn. Flokksforingi hans (Demókrata) er Pelosi, sem er heilaþvegin tæva (vægt til orða tekið). Stuðningsmenn hans eru Hillary og Obama, sem eru illmenni og stríðsglæpamenn. Hillary stærði sér af að hafa myrt Ghaddaffi, Obama stærði sér fyrir að hafa myrt Osama bin Ladin.

Þessi verk Hillary og Obama, eru glæpir gegn mankyninu. Okkur finnst bæði Ghaddaffi og Osama, vera ljótir karlar. Og að þeir hafi verið fundnir sekir fyrir A og B. Rangt, það er ekki dómstóll þegar sá seki hefur ekki haft tækifæri að verja sig. Það kallast "tribunal", þegar sá seki er ekki til staðar ... og sá sakfelldi á alltaf að hafa möguleika á að áfríja sínum dómi.

Bæði Hillary og Obama, frömdu glæpi gegn mankyni ... þu segir sjálfsagt að þau myrtu ekki 6 miljónir gyðinga. Það er ekki fjöldinn, sem skiptir máli heldur sú staðreynd að nasistar gáfu aldrei gyðingum almennt tækifæri á að verja, sem er hinn eiginlegi glæpur. Því styrjaldir eru ekki, eins og var staðfest í fyrri heimstyrjöld, að drepa fólk. Því er það glæpur að gera einstaklinga að takmarki í styrjaldarumhverfi.

Obama og Hillary eiga sér einungis stuðningsmenn meðal kommúnista og annarra glæpamanna.

Til dæmis, í þessu dæmi sem nú gerist í kórónuveirunni. Við vitum hvað Kína gerði .. en við getum aldrei handtekið Xi Jin Ping ... því hann er þjóðarleiðtogi. Því gátum við ekki heldur handtekið Ghaddaffi né Osama, því með aðgerðum sem framkvæmdar voru ... var framið "folkmorð". Það er ekki fjöldinn sem drepin var, sem skipti máli ... heldur ákvað mann að höggva höfuðið af nöðrunni, til að eyða "fólkinu", sem "fólk".

Þess vegna, er þetta glæpur gegn mankyni. Við getum handtekið aðra meðlimi kommúnistaflokks kina, ásamt öðrum aðilum sem voru í stjórninni. En aldrei Xi Jin Ping. Aðeins kínverjar sjálfir geta dæmt hann ... ekki við.

Ég veit ekki, hvort þú skilur þessa skilgreiningu. En hún er mikilvæg.

Hvort Biden sé sekur um það sem hann er sakaður um, er eitt atriði ... en það að þeir sem styðja hann séu Hillary og Obama, er eitthvað sem hver maður sem heila hefur og vit ... á að stilla sér í mót.

Örn Einar Hansen, 20.4.2020 kl. 17:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband