Laugardagur, 18. apríl 2020
Mótefni viđ Trump-hatri RÚV
RÚV birtir enn eina níđfréttina um Trump. Fyrirsögnin er Trump hundsađi vísindasamfélagiđ.
Vísindasamfélagiđ var margklofiđ í afstöđu sinni, eins og Simon Jenkins bendir á í Guardian, sem seint telst til ađdáenda Trump.
WHO, Alţjóđa heilbrigđismálastofnunin, taldi framan af janúar ađ allt vćri í himnalagi í Kína og veiran smitađist ekki á milli manna.
Trump-hatur RÚV er komiđ langt út fyrir öll eđlileg mörk. Og var ţađ löngu fyrir kórónuveiruna.
Athugasemdir
Sammála, RÚV er međ andlegt harđlífi
Guđjón Bragi Benediktsson, 18.4.2020 kl. 19:24
Svo ađ segja allir "fjölmiđlar" eru sannfćrđir um ţađ fyrirfram, ađ Donald Trump hafi rangt fyrir sér, í öllum hans deilum viđ - alla - alltaf. Hann er ásakađur um allt milli himins og jarđar. Engar lygar ţykja of fráleitar ađ ţćr rati ekki á forsíđur. Er ţađ virkilega skylda ađ segja frá ţeim öllum? Hvernig vćri ađ tékka á sannleiksgildinu.
Óţekkt veira 13. janúar. Viđtöl viđ sérfrćđinga. Ekkert stress enda sá engin fram í tímann.
Ólíklegt er ađ veiran berist á milli manna...ađ faraldurinn hefđi veriđ kćfđur í fćđingu međ snörum viđbrögđum.
Í tilkynningu á vef embćttis landlćknis í dag kemur fram ađ ekki sé talin ástćđa til neinna sértćkra ađgerđa vegna veirunnar og ekki sé ástćđa til ađ takmarka ferđir til Suđur-Kína.
Vísir. Stađfesta smit manna á milli. 21. janúar 2020.
Vísir. 9. apríl. Trump er ásakađur en ţegar hann er ásakuđur er hann sekur. Hér brást Trump. Hann hefđi átt ađ vera skyggn.
Trump-stjórnin sögđ hafa vanrćkt undirbúning um mánađaskeiđ.
Kínversk yfirvöld létu bandarísk sóttvarnayfirvöld vita af faraldrinum í Wuhan 3. janúar.
Samkvćmt fréttinni vissu sóttvarnaryfirvöld og Trump á undan WHO, allt um veiruna, en ţađ var leyndarmál! Hvađa veira var til umrćđu 3, janúar. Ţynnka? Ef kínverskir ráđamenn vissu af veirunni 3. janúar, af hverju sögđu ţeir ekki WHO frá henni? Ţađ er einfalt. "Fréttin" er uppspuni til ađ beina athyglinni ađ Trump, frá Kína og líka til ađ svara eftirspurn, svo ađ hatursfíklarnir fái sinn dagleg skammt.
Who hefur ekki enn lýst yfir neyđarástandi. 29. janúar 2020.
Neyđarnefnd Alţjóđaheilbrigđisstofnunarinnar, WHO, mun koma saman á morgun og endurskođa hvort tilefni sé til ađ lýsa yfir neyđarástandi á heimsvísu vegna Wuhan-veirunnar svokölluđu.
Neyđarnefnd WHO fundađi tvisvar í síđustu viku og neituđu í bćđi skiptin ađ lýsa yfir neyđarástandi.
Trump gerđist sekur um rasisma gagnvart Kína ađ mati gáfađa og góđa fólksins, og allt varđ brjálađ. Vandlćtingin flćddi yfir lönd og lýđ.
Bandarísk stjórnvöld segja almenningi ađ ferđast ekki til Kína. 31. janúar
WHO telur ţó ekki ţörf á ţví enn ađ takmarka ferđalög fólk og flutninga en fjöldi flugfélaga hefur engu ađ síđur hćtt flugferđum til meginlands Kína, ţar á međal British Airways, SAS og Lufthansa.
Vísir 3. febrúar. Nú fékk rétttrúnađurinn taugaáfall.
Kínversk yfirvöld saka Bandaríkin um ađ valda ofsahrćđslu vegna viđbragđa bandarískra yfirvalda viđ kórónaveirunni. Bandaríkin lýstu yfir neyđarástandi í heilbrigđismálum vegna veirunnar á föstudaginn var og hefur öllum erlendum farţegum sem hafa heimsótt Kína síđastliđnar tvćr vikur veriđ neitađ inngöngu í landiđ.
Vísir varar viđ einrćđistilburđum um allan heim en minnst ekki á Kína. Ţađ er 3. apríl.
Taka lýđrćđiđ úr sambandi í skjóli faraldursins
Vísir varar viđ ýmsum ţjóđarleiđtogum fyrir utan Kína. 31. mars
Samfélagsmiđlarnir Facebook og Twitter hafa tekiđ upp á ţví ađ eyđa fćrslum ţjóđarleiđtoga á ţeim forsendum ađ ţeir dreifi rangfćrslum um kórónuveirufaraldurinn.
Vísir segir satt. Ţessi saga stangast á viđ fullyrđinguna um ađ Trump hafi vitađ af veirunni.
Ţann 30. desember sendi Li öđrum lćknum viđvörun og ráđlagđi ţeim ađ klćđast hlífđarklćđum. Hann smitađist sjálfur af kórónuveirunni í byrjun janúar en ţađ var ekki stađfest fyrr en ţann 30. janúar. Li dó svo ţann 6. febrúar. Eftir ađ Li dó varđ hann táknmynd mikillar reiđi í garđ Kommúnistaflokksins. Sjá einnig: Kínverjar bálreiđir yfirvöldum vegna andláts lćknisins Andlát hans varđ fljótt langvinsćlasta umrćđuefniđ á samfélagsmiđlum og var Kommúnistaflokkurinn međal annars sakađur um ţöggunartilburđi. Margir börđust fyrir auknu tjáningarfrelsi en slíkar fćrslur voru ţó fljótt fjarlćgđar.
Stundum hefur Trump ekki bara rétt fyrir sér, heldur hafa ađgerđir hans, sem áttu ađ kollvarpa góđum heimi, leitt til meiri friđar en viđ höfum séđ í áratugi. Kannski er stríđ friđur?
Mér sýnist ađ einkareknir fjölmiđlar fyrir utan mogga séu ekkert skárri en RÚV sem upphaflega átti ađ vera fyrir alla landsmenn. Viđ erum ţví meiri kröfur til RÚV.
Benedikt Halldórsson, 18.4.2020 kl. 20:01
Einstefna RÚV í miđjum heimsfaraldi, ađ túlka Trump ávallt sem eigingjarnan asna sem hugsi bara um sjálfan sig, er nćr ţví ađ vera sjúkleg paranoja en fréttir.
Ţegar sagđar eru "fréttir" af Trump er ekkert er svo smátt ađ ekki megi mála skrattann á veginn. Leitađ er eftir áliti góđkunningja sem stađfesta illar grunsemdir.
Ţađ versta er ađ venjulegur forvitin áhorfandi eru engu nćr. Engum "af hverju" spurningum sem óneytanlega vakna er svarađ.
Benedikt Halldórsson, 18.4.2020 kl. 21:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.