Fávitafimma Pírata í stađ hálftíma hálfvitanna

Hálftími ćtlađur til fyrirspurna ţingmanna til ráđherra gengur undir heitinu hálftími hálfvitanna. Í einni fyrirspurn spurđi Pírati um óskrifađar reglur ţingsins - og vildi fá ţćr skrifađar.

Í dag var á dagskrá ţingsins hálftími hálfvitanna. En ţá brá svo viđ ađ ţingmađur, Pírati, eins og er viđ hćfi, talađi í fimm mínútur um veirukćra ţingmenn og bjó óvart til nýjan dagskrárliđ: fávitafimmuna.

Ţađ er sparnađur upp á 25 mínútur. 

Hirđfíflunum á Austurvelli er ekki alls varnađ.


mbl.is Ţingfundi slitiđ eftir fimm mínútur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Kćrar ţakkir fyrir ţetta gullkorn Páll. Sparnađur hefur ţó varla veriđ efst í huga Piratans, en ţakka skal ţađ sem vel er gert. 

Ragnhildur Kolka, 16.4.2020 kl. 16:41

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ţađ er ekki oft sem mađur hlćr upphátt ađ lesa blogg.

Benedikt Halldórsson, 16.4.2020 kl. 16:55

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Kemur tundum fyrir; hláturinn lengir lífiđ,ţar grćddi ég?

Helga Kristjánsdóttir, 16.4.2020 kl. 17:43

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Jón Ţór getur ekki hćtt ađ malbika ţótt hann sé kominn í ţćgilega innivinnu međ miklu betri laun, sem hann vill alls ekki fá en ţiggur. :)

Jón Steinar Ragnarsson, 16.4.2020 kl. 18:31

5 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

..Og yfirfífliđ móđgađist og sleit fundi áđur en hálftíminn var liđinn. Svo fávitafimman skrifast á Steingrím J.

Ţađ er alltaf betra ađ botna allar sögur Páll!

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 16.4.2020 kl. 22:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband