Veiran stökkbreytir atvinnulífinu, líkt og hruniđ

Ferđaţjónusta á Íslandi varđ til eftir hrun. Fyrir hrun var hún árstíđarbundin, ferđamenn komu međ farfuglum á vorin en létu lítiđ á sér krćla yfir skammdegiđ. Eftir hrun óx ferđaţjónustan veldisvexti sum árin og varđ heilsársatvinnugrein.

Vinnuafl var flutt til landsins í tugţúsundavís til ađ sinna ferđaţjónustu og afleiddum störfum, m.a. í byggingariđnađi.

Kórónuveiran heggur stórt skarđ í ferđaţjónustuna í ár og hćpiđ ađ hún verđi nćstu ár jafn veigamikil og tímabiliđ eftir hrun. Ferđalög milli landa verđa háđ takmörkunum og flugfargjöld hćkka verulega.

Ekki er raunhćft ađ tala um ađ sitja af sér farsóttina og gera ráđ fyrir óbreyttu atvinnulífi eftir hrun. 

Nćr er ađ tala um ađlögun ađ gerbreyttu ástandi.


mbl.is „Eiga skiliđ ađ fá stuđning frá sam­fé­lag­inu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Reynslan kennir okkur ađ spá um afleiđingar pláganna.Einmitt ţá kemur ţessi einstćđa ţjóđ á óvart og náttúran gengur í liđ međ henni;afhverju ćtli ţađ gerist,? Hún er kristin ţess vegna erum viđ ekki á Kúpunni....   

Helga Kristjánsdóttir, 15.4.2020 kl. 01:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband