Veiran er ekki farfugl, Gulli

Gulli utanríkis virđist halda ađ kórónuveiran sé farfugl er virđi engin landamćri.

Einhver sem klárađi leikskóla, og vinnur hjá utanríkisráđuneytinu, ćtti ađ hnippa í Gulla og segja honum ađ veiran smitast á milli fólks.

Ţess vegna eru landamćri Evrópuríkja lokuđ og samkomubann á Íslandi. Annars myndu menn bara skjóta fuglana.


mbl.is „Veiran virđir engin landamćri“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Góđur.

Halldór Egill Guđnason, 2.4.2020 kl. 00:56

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Skarpur.

Helga Kristjánsdóttir, 2.4.2020 kl. 02:32

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Veiran virđir landamćri, sóttkví, einangrun og meira ađ segja tveggja metra regluna. Ef frasinn hans Gulla er réttur, er tilgangslaust ađ berjast gegn veirunni. Kári og ţríeykiđ geta ţví fariđ heim ađ horft á seríur fram á sumar? 

Gulli er enn út á túni.

Benedikt Halldórsson, 2.4.2020 kl. 03:08

4 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Gulli utanríks á bágt. Ţađ tók hann hérumbil alla ćvina ađ fatta ţađ ađ Ísland  er eyja, en ekki samhangandi meginlandi Evrópu. Aumingjans drengurinn.

 Góđar stundir,  međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 2.4.2020 kl. 05:02

5 Smámynd: Ómar Geirsson

Góđur.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 2.4.2020 kl. 06:53

6 Smámynd: Óskar Kristinsson

Góđur Páll í dag!

Vond er córóna veiran en jafnvel verri er sú stökkbreitta í ţjóđkirkjunni,hún rćđst á landamćri Íslands.

Kv

Óskar Kristinsson, 2.4.2020 kl. 08:45

7 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Til ađ sanna tilgangsleysi landamćra er bent á ađ sunnanvindurinn fer yfir landamćri án ţess ađ borga toll og ţess vegna - ađ hćtti Monty Python - sannar ţađ ađ landamćri halda hvorki vatni né vindum. 

Benedikt Halldórsson, 2.4.2020 kl. 10:32

8 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Ţađ vćri bara gott ef Gulli vćri "farfugl" og fleiri á

ţingi. Ţađ mćttu ansi margir fljúga ţađan og aldrei

koma aftur..coolcoolcool

Sigurđur Kristján Hjaltested, 3.4.2020 kl. 17:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband