Minni peningar, meira líf

Peningar stjórna lífi okkar ađ verulegu leyti. Nćr allir vilja meira af ţeim og fćstum finnst ţeir eiga nóg. Deilur og álitamál í samfélaginu snúast ađ stórum hluta um peninga. 

Nú blasir viđ ađ minna verđur til af peningum nćstu misserin og ţađ gildir yfir alla línuna. 

Ţegar minna verđur af peningum í lífi okkar verđur meira pláss fyrir annađ. Ţađ eru ekki nema 24 stundir í sólarhring og ćviskeiđ ađeins tiltekinn stundafjöldi. Á grafarbakkanum eru ţađ ekki peningar sem efstir eru í huga.

Fremur en vangaveltur um fjármál leita ađrar spurningar svara á efsta degi. Til dćmis: Breytti ég rétt í lífinu?

Óígrundađ líf er einskins virđi, kenndi Sókrates fyrir margt löngu. Peningaleysiđ gefur okkur tíma til ađ íhuga vegferđina áđur en henni lýkur. Margt verra en ţađ.


mbl.is Hundruđ milljarđa eru í húfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband