Föstudagur, 27. mars 2020
Þríeykið - nýtt sniðmát yfirvalds
Þeir sem vilja vera yfirvald á Íslandi og láta taka mark á sér (sem ekki er sjálfsagður hlutur) leita í smiðju þríeykisins, einkum lögregluhluta þess.
Í félagsmiðlum rífa róttæklingar hár sitt í gremju. Sannfærandi yfirvald er eitur í þeirra beinum.
Fagleg festa þríeykisins er nýmæli yfirvalds á Íslandi sem lengi hefur búið við lausung og óreiðu.
Ég hlýði Víði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.