Heimsent áfengi og heimsend veira, nei takk

Áfengi er lýđheilsumál. Baráttan viđ kórónuveiruna er lýđheilsumál. Peningaleg rök veitingamanna fyrir leyfi ađ selja áfengi međ heimsendum mat eru jafn ógild og rökin fyrir ţví ađ viđ ćttum ekki ađ viđhafa neinar varnir gegn kórónuveirunni.

Hugsunin ađ baki er sú sama: ţeir eru svo fáir sem veikjast - og deyja ef til vill. Viđ sem ekki eru nćm á skađann af áfengi/veiru eigum ekki ađ sćta ábyrgđ vegna ţeirra sem fyrirsjáanlega missa heilsuna.

Stjórnvöld sem hlusta á svona hugsun stunda skipulegt skemmdarverk á lýđheilsu.


mbl.is „Gćti reynst sem plástur á svöđusár“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţetta er ákaflega einkennileg röksemdafćrsla. Hvers vegna ćtti fólk frekar ađ smitast fái ţađ heimsent áfengi međ matnum? En ţú ert kannski ađ fara fram á ađ bannađ verđi ađ senda fólki mat heim?

Ţorsteinn Siglaugsson, 26.3.2020 kl. 14:09

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Dóp er stćrra lýđheilsumál.  Skv. Fréttablađinu í dag er núna skortur á fíkniefnum í landinu - ţökk sé ferđabanni hefur innflutningur stöđvast.
Af tvennu illu er áfengiđ skárra, svo ekki sé nú talađ um hvítt og rautt međ matnum.

Kolbrún Hilmars, 26.3.2020 kl. 14:29

3 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Veit nú ekki hvernig ţađ verđur fyrir "lýđheilsuna" ţegar hópar af snarvitlausum dópistum sem fá ekki dópiđ sitt fara ađ vađa hér um allt ađ leita ađ einhverju í nösina. Ćtli ţeir spritti sig (útvortis) og haldi tveggja metra fjarlćgđ?

Ţorsteinn Siglaugsson, 26.3.2020 kl. 14:42

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ćtli forfallnir dópistar fari ekki bara í apotekiđ og kaupi "kogara".  Undir yfirvarpinu "til sótthreinsunar".  Hlýtur ađ vera hćgt ađ sniffa hann jafnt og súpa á, allt eftir smekk.  Má líka vera ađ ÁTVR selji eitthvađ samsvarandi ađ styrkleika.

Kolbrún Hilmars, 26.3.2020 kl. 14:55

5 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Svo er ţađ gott fyrir "dópara" ađ Karl Steinar Valsson yfirlögregluţjónn skuli segja ađ vegna skammtíma skorts á kókaíni ţá fari ţeir bara yfir í amfetamín!! En alltaf er ţađ sama sagan ađ "rónar" koma óorđi á áfengiđ. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 26.3.2020 kl. 16:17

6 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Fyrir börn alkóhólista er heimsendingarţjónusta á áfengi martröđ. 

Benedikt Halldórsson, 26.3.2020 kl. 17:58

7 Smámynd: Ţorsteinn Sch Thorsteinsson

Sćll Páll karlinn,

Í öllum ţesssum áróđri ţá drepa ţessir heitu drykkir ţessa veiru, eđa ţar sem hún ţolir illa heita drykki eins og kaffi og te, nú og sterkt alkahol í prosentum taliđ er ţekkt fyrir ađ drepa bćđi bakteríur og veirur.

"Does alcohol kill germs? Yes, as long as the solution is strong enough"

KV.  

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson, 26.3.2020 kl. 18:21

8 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Undarlegasta röksemdarfćrsla ţeirra sem vilja auka ađgengi ađ áfengi og gefa frjálst ađ auglýsa ţađ, segi ađ slíkar ráđstafanir auki ekki sölu á ţví.

Hvers vegna eru fyrirtćki ađ nota stórfé af sínum rekstri til ađ auglýsa sínar vörur?  Jú til ađ auka sölu!

Gunnar Heiđarsson, 26.3.2020 kl. 19:23

9 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ţetta er alltaf sama nöldriđ.  Svona röfluđu allir áđur en bjórinn var leyfđur.  Ţá varđ enginn heimsendir.

Ţađ verđur enginn heimsendir ţó einhver panti sér öl af internetinu.  Ef ţú vilt ţa ekki, ţá er ţér frjálst ađ panta ţađ ekki.

Ásgrímur Hartmannsson, 26.3.2020 kl. 21:29

10 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Fyrirtćki auglýsa fyrst og fremst til ađ ná markađshlutdeild frá öđrum fyrirtćkjum. Auglýsingar stćkka ekki markađi endalaust.

Ţorsteinn Siglaugsson, 26.3.2020 kl. 22:47

11 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Reynslulausa barniđ burt, úr Dómsmálaráđuneytinu.

Góđar stúndir,  međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 26.3.2020 kl. 23:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband