Sósíalistar í Eflingu gefast upp - samstađan sigrađi

Sósíalistarnir í forystu Eflingar mćttu samstöđu, bćđi almennings og samtaka sveitarfélaga, og gáfust upp á verkfallsađgerđum sem átti ađ nota til ađ lama samfélagiđ.

Ekki er mikil reisn yfir uppgjöfinni. Sósíalistar hrópa ókvćđisorđ, nota orđ eins og ,,ómerkileg", ,,skömm" og ,,ósvífni" um viđsemjendur sína.

En hverjir eru viđsemjendur Eflingar? Jú, fulltrúar almennings, sem fengu umbođ í lýđrćđislegum kosningum til ađ gćta almannahagsmuna.

Í kosningum til sveitastjórna er almenn ţátttaka, um 70 prósent. Aftur tóku um átta prósent, já, 8 prósent, félagsmanna Eflingar ţátttöku ţegar sósíalistar hrifsuđu til sín völdin. 


mbl.is Samninganefnd Eflingar frestar verkfalli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband