Sósíalistar í Eflingu gefast upp - samstaðan sigraði

Sósíalistarnir í forystu Eflingar mættu samstöðu, bæði almennings og samtaka sveitarfélaga, og gáfust upp á verkfallsaðgerðum sem átti að nota til að lama samfélagið.

Ekki er mikil reisn yfir uppgjöfinni. Sósíalistar hrópa ókvæðisorð, nota orð eins og ,,ómerkileg", ,,skömm" og ,,ósvífni" um viðsemjendur sína.

En hverjir eru viðsemjendur Eflingar? Jú, fulltrúar almennings, sem fengu umboð í lýðræðislegum kosningum til að gæta almannahagsmuna.

Í kosningum til sveitastjórna er almenn þátttaka, um 70 prósent. Aftur tóku um átta prósent, já, 8 prósent, félagsmanna Eflingar þátttöku þegar sósíalistar hrifsuðu til sín völdin. 


mbl.is Samninganefnd Eflingar frestar verkfalli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband