Sóttkví virkar á smit og svínvirkar á atvinnulífiđ

Ţjóđin stundar sóttkví og smitvarnir af samviskusemi sem einkennir allan ţorra Íslendinga. Mannslíf eru í húfi og allir leggjast á árarnar.

Viđkvćmustu landsmönnum er komiđ fyrir í einangrun, aldrađir fá ekki heimsóknir og veikir eru heima eđa á sjúkrahúsum ţar sem heimsóknarbann er í gildi.

Atvinnulífiđ leggst í dróma ţegar ýmist er bannađ í ţágu sóttvarna ađ veita ţjónustu eđa vegna samdráttar í verslun og viđskiptum sem hlýst af samviskusemi almennings ađ láta sem minnst á sér krćla.

Sóttkví verđur hugarástand ţjóđarinnar ţangađ til ljóst verđur ađ heilbrigđiskerfiđ ráđi viđ fyrirsjáanlegar fjöldainnlagnir. Ţađ gerist um og eftir páska. 


mbl.is Ađeins 21 nýtt smit síđasta sólarhringinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband