Aflýsir Gulli dönskum dögum í Hagkaupum?

,,Heimildir mínar herma að Guðlaugur Þór ætli að mótmæla ákvörðun danskra stjórnvalda um að loka landamærum Danmerkur. Í kjölfarið muni hann tilkynna að dönskum dögum í Hagkaupum hafi verið aflýst."

Ofanritað er tekið af Fjasbókinni. Gulli utanríkis kallar fram það besta í mönnum. 


mbl.is Halda áætlun þrátt fyrir aðgerðir Danmerkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Hann var farinn að lengja svo eftir ráðherradómi og ekkert fengið að ybba sig en nú er lag. Finnur lætur ekki sinn hlut baráttulaust.

Helga Kristjánsdóttir, 14.3.2020 kl. 02:40

2 Smámynd: Björn Ragnar Björnsson

Á að giska eru ákvarðanir bandarískra og danskra yfirvalda blessun í dulagervi þó margir komi ekki á auga á þann möguleika í augnablikinu. Þessar ákvarðanir firra okkar stjórnvöld ábyrgð á nauðsynlegum ráðstöfunum vegna Covid-19. Covid-19 er nefnilega langleiðina í að vera eins vond plága og hægt er að hugsa sér, allt frá því hve smitandi sjúkdómurinn er, hve lengi sýktir eru veikir, hve margir deyja. Allt er þetta á ýmist á verri eða versta veg.

Björn Ragnar Björnsson, 14.3.2020 kl. 06:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband