Sólveig Anna semur við ríkið, ekki borgina

Sósíalistarnir í Eflingu semja við ríkið á grunni lífskjarasamninga. Ekki er samið við Reykjavíkurborg.

Hvers vegna?

Sólveig Anna og sósíalistarnir gera sér vonir um að kljúfa vinstrimeirihlutann í borginni. Til vara er strategían að sýna borgarstjórnarmeirihlutann sem óvini launafólks. Það gæti  skilað atkvæðum til Sósíalistaflokksins.


mbl.is „Trúum því að þetta bæti tilveru félagsmanna“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

 Flest fólk fagnar undirskrift samninga. Sólveig og sósíalistagengið telur það hinsvegar jafnast á við andnauð og óskilgreint helsi. Þetta pakk vill ekki samninga. Það vill ófrið, enda hafa kommúnistar nærst á þeirri uppskrift. 

 Maduro verður sennilega heiðursgestur á næstu árshátíð Eflingar, hvar fjögurra blaða smárinn verður fundarstjóri.

 Goðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 7.3.2020 kl. 23:16

2 Smámynd: Arnar Bergur Guðjónsson

Halldór kallar làglaunafólkið pakk

sýnir bara hvernig hans innri maður er

með skítinn uppà bak.

Arnar Bergur Guðjónsson, 9.3.2020 kl. 08:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband