Gamli sáttmáli, EES og Hugvekja Jóns

Gamli sáttmáli á 13. öld markađi endalok íslenska ţjóđveldisins sem stóđ í yfir 300 ár, frá 930. Útlent vald, norska konungsvaldiđ og kaţólska kirkjan, komu ţjóđveldinu fyrir kattarnef, međ ađstođ ófriđar íslensku höfđingjastéttarinnar.

Gamli sáttmáli flutti vald í íslenskum málum til Noregs og síđar til Kaupmannahafnar, ţegar Noregur fór undir Danakonung.

600 árum eftir Gamla sáttmála skrifađi Jón Sigurđsson Hugvekju til Íslendinga. Ţar útskýrir hann hvers vegna forrćđi íslenska mála á Íslandi er forsenda velfarnađar ţjóđarinnar.

Björn Bjarnason telur Íslendingum hagfelldara ađ eiga ađild ađ EES-samningnum en standa utan samningsins. En EES-samningurinn er ađ breyttu breytanda Gamli sáttmáli nútímans; flytur vald yfir íslenskum málum til Brussel.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörđur Ţormar

Ţađ er nokkuđ öruggt ađ ef Íslendingar hefđu ekki gert Gamla sáttmála og gengist síđar undir Danakonung, ţá hefđu Englendingar lagt landiđ undir sig. Stađa Íslands hefđi ţá orđiđ svipuđ og stađa Hjaltlands, Orkneyja og Suđureyja.

Ţađ má ţví segja ađ Gamli sáttmáli og Danakonungur hafi bjargađ ţjóđerni Íslandinga.

Hvort Íslendingar eru nú fćrir um ađ bjarga sjálfum sér skal látiđ ósagt.

Hörđur Ţormar, 6.3.2020 kl. 12:14

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Athyglisverđ tilgáta, Hörđur. Ţjóđverjar og Englendingar efndu til átaka hér á landi á 15. og 16. og alls ekki víst hvor myndi hafa haft betur, ađ ţví gefnu ađ Danir hefđu ekki fariđ međ völdin.

Aftur er vel hugsanleg ađ án Dana vćrum viđ enn kaţólsk, sem ađ mörgu leyti er huggulegri trúarafstađa en sú lúterska. Ađ ekki sé talađ um ađ siđaskiptin voru sýnu blóđugri en kristnitakan.

Páll Vilhjálmsson, 6.3.2020 kl. 16:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband