BHM-félög nota neyð í kjarabaráttu

BHM-félög nota veiruvá í kjaradeilu. ,,Án okkar væri líf og heilsa almennings í hættu. Við erum merkilegri en annað fólk."

Enginn verður merkilegri með sjálfhælni. Þeir sem segjast meiri en aðrir eru vanalega andstæðan; fremur síðri en fólk flest.

Fréttatilkynning BHM-félaganna er mistök. Afturkallið hana og þið eruð menn að meiri.


mbl.is „Ómissandi en samningslaus í skugga kórónuveirunnar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Heilbrigðisstarfsfólk sem aðrir geta sýkst af veirunni. Það sem gildir er að setja vitrænar reglur og gera kröfu um að fólk fari eftir þeim. Að flytja flugvélafarm af fólki heim af sýktum svæðum er ekki sérlega vitrænt samt eru þetta skilaboðin sem send eru út af fagfólki. 

Ragnhildur Kolka, 5.3.2020 kl. 17:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband