Miðvikudagur, 4. mars 2020
Grikkland skjöldur Evrópu gegn innrás múslíma
Innrás múslíma í Evrópu þarf að stöðva í Grikklandi, segir Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Everópusambandsins. Evrópskir ráðamenn eru herskáir gagnvart Erdogan forseta Tyrklands sem stendur að baki innrásarinnar.
Fyrir sex árum opnaði Merkel kanslari Þýskalands landamæri Evrópu fyrir múslímskum hælisleitendum. Núna heitir það innrás.
Múslímarnir taka með sér trúarmenningu sem virkar ekki. Ríki múslíma loga í óeirðum þar sem takast á stjórnmál og hugmyndafræði er fóru á mis við vestræna upplýsingu og mannréttindavakningu. Trúarmenning múslíma virkar ekki í heimalöndum þeirra og enn síður í Evrópu.
Þess vegna er talað um innrás.
Grikkir fá 700 milljónir evra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll Páll,
Hvenær ætlið þið svo að byrja á því að tala um allar þessar innrásir Bandaríkjanna, Katar, Saudi Arabíu og vesturlanda þarna (og/eða um þá sem að valda þessu líka stóra flóttamannavandamáli) ???
KV.
Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 4.3.2020 kl. 12:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.